mánudagur, 21. apríl 2014

Cancale + Dinan

Páskadagur og við fórum í smá leiðangur. Klöngruðumst upp þröngan stiga í háum turni til að sjá yfir sveitir Bretaníu. Rúntuðum meðfram strandlengjunni. Mikil fjara, við hurfum frá fyrri plönum um að fara í sjóinn.

Keyrðum í gegnum bæinn Cancale þar sem allt var pakkað af ferðamönnum í leit að krækling. Páskadagur og allt opið! Og Belgar allsstaðar.

Tóku síðan stefnuna á Dinan og lögðum bílnum þar. Gengum upp að L'Abbaye Saint Magloire de Léhon (gamalt munkaklaustur í miðaldabænum Léhon) og smökkuðum á jurtunum sem uxu í klausturgarðinum.

Skoðuðum síðan miðaldabæinn Dinan eftir það. Upp upp upp þangað til við komum í miðbæinn. Þröngar, brattar og steinilagðar götur. Sumir drógu barnavagn upp brattan og þurftu á smá hvatningu að halda.

 Myndir frá deginum:

Untitled
 
Untitled
 
Untitled
 
La campagne

Sveitir Bretaníu séðar úr turninum
 
Untitled
 
Untitled
 
Untitled
 
Untitled
 
Cancale

Cancale og fjaran
 
Untitled
 
Kanallinn

Kanallinn við L'Abbaye Saint Magloire de Léhon
 
Snati

Snati
 
Untitled
 
Untitled
 
Untitled

Í Léhon
 
Untitled
 
Untitled
 
Untitled
 
Untitled
 
Ljósmyndari
 
Untitled
 
Klausturgarðurinn

Klausturgarðurinn
 
Untitled
 
Skökk hús

Léhon
 
Untitled
 
Untitled
 
Tveir góðir
 
Untitled
 
Sjáiði trjábolina!
 
Dinan

Séð yfir hluta af Dinan
 
Bretónski eftirrétturinn

Bretónskt bakarí
 
Untitled

Í Dinan
 
Upp upp

Í Dinan var allt bratt og brattara
 
Untitled
 
Miðbærinn í Dinan
 
Bretónaröndótt
 
Dinan

sunnudagur, 20. apríl 2014

Rennes

Gleðilega páska!

Myndir frá laugardagsrölt um miðbæ Rennes:

Rennes

Þar sem húsin eru í miðaldarbúningi og svolítið á ská
 
Rennes
 
Rennes

Untitled
 
Untitled

Þar sem þessi blóm voru til sölu á markaðnum
 
Laukur á markaðnum

Þar sem enginn skortur er á lauk
 
Untitled

Þar sem orðin snigill og kvöldmatur fara alveg saman
 
Þistilhjörtu

Þar sem grænmeti hefur hjarta {même un artichaut a du coeur - Amelie Poulain}
 
Á markaðnum í Rennes

Þar sem hvítlaukurinn fæst lífrænn fyrir 5 evrur
 
Rennes
 
Rennes

Rennes
 
Rennes
 
Rennes

Þar sem húsin klæðast tiglum
 
Götumynd frá Rennes
 
Bakarí
 
Grænmetisgallette

Þar sem þessi galette fæst
 
Kouign, bretónskur eftirréttur

Þar sem sérréttur heimamanna er: smjördeigssnúður, karamellusósa, ís OG rjómi